Framlenging á háþrýstidæluna, sem hægt er að nota með öllum gerðum af háþrýstidælum frá Nilfisk sem henta til heimilisnota, á borð við Core, Compact, Dynamic, Excellent, Pro og Premium. Endann er hægt að beygja til svo að þetta tæki hentar til að hreinsa upp úr þakrennum, gluggum, þakplötum og annað sem er í mikilli hæð. Til að hámarka notkunargildið mælum við með notkun á viðeigandi hreinsiefni sem hægt er að nota með háþrýstidælunni.