Himneskt

Akasíu Hunang, 6x 375g

Minnsta sölueining
KASSI (6)
Vörunúmer
9001419
Vörunúmer birgja
1050293
Lýsing
Akasíuhunang er hrein náttúruafurð og uppfyllir eftirfarandi skilyrði: Býflugurnar sækja hunangslöginn úr óspilltri náttúrunni, þar sem næsta byggð er að lágmarki í 7 km fjarlægð. Býflugurnar leggjast í dvala, eingöngu með sitt eigið hunang sem næringu. Býflugnabúin eru eingöngu búin til úr náttúrulegum efnum og klefarnir eru aðeins ur býflugnavaxi.
Bæta við óskalista