Akasíuhunang er hrein náttúruafurð og uppfyllir eftirfarandi skilyrði: Býflugurnar sækja hunangslöginn úr óspilltri náttúrunni, þar sem næsta byggð er að lágmarki í 7 km fjarlægð. Býflugurnar leggjast í dvala, eingöngu með sitt eigið hunang sem næringu. Býflugnabúin eru eingöngu búin til úr náttúrulegum efnum og klefarnir eru aðeins ur býflugnavaxi.