Hótel og veitingastaðir

Allt sem þú þarft á einum stað!

Hjá Stórkaup má finna frábært úrval af öllum vörum sem þarf fyrir rekstur hótela og veitingastaða. 
Smelltu á hnappinn og skoðaðu sumarbækling Stórkaups til að fá hugmynd um vöruúrvalið sem Stórkaup býður upp á. 

Matvara

Breitt úrval af matvöru sem henta fyrir eldhús bæði stór og smá 

 • Gott úrval af kaffi te og öðrum drykkjarföngum 
 • Vörur sem henta vel fyrir morgunverðinn svo sem brauðmeti, sultur, morgunkorn og egg 
 • Auðveld lausn fyrir eftirréttinn – kökur, ávextir og bakkelsi. 

Vínlisti

Stórkaup býður upp á frábært úrval af víni frá mörgum af virtustu vínframleiðendum heimsins. 

 • Rauðvín 
 • Hvítvín 
 • Rósavín 
 • Freyðivín

Rekstrarvörur

Hjá Stórkaup finnur þú einnig breitt úrval af rekstrarvörum 

 • Hótelvörur: Sápur, smávörur, aukarúm og inniskór  
 • Einnota rekstrarvörur: Servíettur, bollar, diskar, rör og glös 
 • Hreinsiefni og þrifavörur: Sópar, skrúbbar, moppur, örtrefjaklútar og sérhæfð hreinsiefni 
 • Rekstrarvörur fyrir eldhús: Nitril hanskar, hárnet, bökunarpappír, álpappír og plastfilmur.