Stuttur rani úr mjúku gúmmíi sem að gefur eftir. Hentar vel á milli sæta í sófum eða þegar ryksuga á úr hornum og gólflistum. Passar á allar helstu gerðir af ryksugum frá Nilfisk. Dæmi: VP300, VP930, GD1010, stykkið passar einnig á flestar heimilisryksugur. GM/GS, KING, POWER, SELECT, ONE og margar fleiri.