Nilfisk

Ryksuguhaus, rafdrifinn haus með kefli

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
112802
Vörunúmer birgja
12010100
Lýsing
Hausinn er með kefli sem snýst þegar honum er stungið í samband við ryksuguna. Hann hentar því mjög vel á teppalögð svæði eða mottur. Með því að notast við haus með kefli eru hárin ýfð upp og því bælast þærðirnir síður og ending þeirra verður betri.
Bæta við óskalista