Nilfisk Tilboðsvörur


Hér má finna vörur frá Nilfisk á sérstökum tilboðsverðum. 

Takmarkað magn í boði - tryggðu þér frábær kaup á traustum tækjum!

HáþrýstidælurHáþrýstidælur

MC5M-200/1050 XT - Háþrýstidæla

Nilfisk MC 5M‑200/1050 XT er öflug háþrýstidæla sem hentar fyrir krefjandi verkefni í landbúnaði, iðnaði og viðhaldi.

Vélin sameinar mikinn þrýstikraft, endingargóða hönnun og frábæra hreyfanleika.

Sterkur stálrammi og snjöll hönnun gera hana bæði notendavæna og auðvelda í geymslu og viðhaldi.

Þetta er áreiðanleg lausn fyrir fagfólk sem vill hraðvirk og vönduð þrif.

Tilboðsverð: 359.646 kr. án vsk


Aero 26-2H PC - Ryk- og vatnssuga

Aero-26-2H er einstök vél og nýjasti meðlimurinn í AERO fjölskyldunni.

Hún er öryggisvottuð með H-Klassa filteringu sem tekst á við allar tegundir af hættulegu ryki bæði þurru og blautu.

Útbúinn með LongLife Filter og PTFE himnu.

Einföld í þrifum og lengir líftímann.

Tilboðsverð: 72.202 kr. án vsk