Margnota og mjög rakadrægar undirbreiðslur, taka 2000 ml af vökva í sig. Blanda af polyester og bómull sem endist vel í þvotti og má þvo að 95°C. Mjög góð öndun er í efninu og því svitamyndun ekki eins mikil og þegar notast er við einnota undirleggin.