Lavazza Rossa Nespresso Álhylki, 10 stk/ks

Lavazza Rossa Nespresso Álhylki, 10 stk/ks

Maískökur með Ostakryddi, 50 gr 10 pk/ks

Maískökur með Ostakryddi, 50 gr 10 pk/ks

Leksands Hrökkbrauð Súrdeig 200 gr, 24 pk/ks

Magn í kassa
1 stk
Vörunúmer
9000190
Birgðastaða: Til á lager
Þríhyrndu hrökkbrauðin eru búin til með því að skera hrökkbrauðshring niður í passlega stórar sneiðar. Auðvelt er að meðhöndla sneiðarnar og þær henta fullkomlega í brauðkörfuna. Hrökkbrauðið er bakað úr súrdeigi sem tekur lengri tíma en gerir hrökkbrauðið mun bragðmeira fyrir vikið. inniheldur gróft rúgmjöl, hveitiklíð, vatn, súrdeig (rúgur, vatn) 3,8%, maltmjöl úr korni, hveiti, salt, ger, repjuolía.
Nánari upplýsingar