Abena

Abri-Fix Pants Super XXL netabuxur

Minnsta sölueining
20 stk
Vörunúmer
75468
Vörunúmer birgja
1999911818
Lýsing
Þéttar netabuxur án sauma, með skálmum. Buxurnar líta út eins og venjuleg nærföt. Framleiddar úr 97% polyester og 3% teygja. Henta sérlega vel með þvaglekavörum og halda vel við vöruna án þess að þrengja að. Þola þvott að 60°C í þvottavél. Fáanlegar í stærðum XXS-5XL. Það eru 3 stk/pk og 20 pk/ks.
Bæta við óskalista