Abena

Abena Pants XS1 buxnableiur, 4x 24stk

Minnsta sölueining
4 stk
Vörunúmer
75421
Vörunúmer birgja
1999905354
Rammasamningsvara
Lýsing
Hágæða buxnableiur með 1400 ml rakadrægni. Mikil mýkt fyrir hámarks þægindi, framleiddar með öndunarefni sem eykur mjög á þægindi notenda og temprar þar með raka og hita. Lekavörn á hliðum. Lyktarkerfi sem lágmarkar óþægindi vegna lyktar. Rakamælir á bakhlið segir til um hversu mikið er eftir af líftíma vörunnar og með því hægt að hámarka notkunina. Það eru 24 stk/pk og 4 pk/ks.
Bæta við óskalista