Vörur

Stórkaup þjónustar margar af stærri útgerðum landsins, ásamt stofnunum ríkis og sveitafélaga um land allt ásamt aðilum innan ferðaþjónustunnar, hótelum, veitingarstöðum og rekstraraðilum.

Við erum með aðgang að stærsta vöruhúsi landsins ásamt því að vera með samninga við allar helstu heildsölur landsins og er vöruval okkar því breitt.

Hagkvæmt og þægilegt

Með því að versla við Stórkaup sparar þú tíma og peninga og þarft ekki að eiga við marga birgja í Stórkaup færðu nýlenduvörur, ávexti og grænmeti, frosið eða ferskt. Kjötvörur, hreinlætisvörur, gos og fleira og fleira, í öllum stærðum og gerðum. Stórkaup hefur aðgang að 50.000 vörunúmerum.

 

Allar nánari upplýsingar í síma 567-9585 eða storkaup@storkaup.is