Um Stórkaup

Stórkaup
Stórkaup var stofnað árið 1996 og hét þá Bónusbirgðir, árið 2001 flutti Stórkaup í Faxafenið og fékk þá núverandi nafn og verslunin var opnuð.
Frá árinu 2006 hefur Stórkaup verið rekið sem hluti af Hagkaup.

Aðalmarkmið Stórkaups í upphafi var birgðaverslun fyrir skipaflota íslendinga. Þjónusta Stórkaups hefur vaxið og eflst á þessum tíma og þjónustar nú fyrirtæki og einstaklinga af öllum stærðum og gerðum.

Starfsfólk
Alls vinna 16 manns hjá Stórkaup í dag.
Helstu stjórnendur eru:
Sindri Dalsgaard Sigurþórsson - Verslunarstjóri
Sólrún Dögg Jónsdóttir - Aðstoðarverslunarstjóri