Til viðskiptavina Stórkaup

Verslun og rekstri Stórkaup hefur verið hætt. Í framhaldi af lokun Stórkaup mun Hagkaup bjóða upp á valdar vörur til sölu í verslun sinni í Skeifunni sem verið hafa á boðstólnum í Stórkaup. Stórkaup þakka viðskiptavinum sínum samfylgdina undanfarin ár.

Stórkaup þakkar viðskiptavinum sínum samfylgdina í gegnum árin.